AFHVERJU AÐ VELJA ECOBOOM
EcoBoom vörurnar hafa ýmsa kosti fram yfir aðrar
sambærilegar vörur svo sem að vera lífsbrjótanlegar
(e. biodegradable). Framangreint helgast meðal
annars af því að vörurnar eru framleiddar úr bambus
en ekki plastögnum og bómul eins og magar aðrar
sambærilegar vörur. Bambusplantan hentar einkum
vel í vefnaði þar sem plantan sjálf vex u.þ.b. 30
sinnum hraðar en önnur tré almennt eða u.þ.b einn
meter á sólahring.


















